Um okkur

Um okkur

FS fasteignir ehf. er fasteignasala sem var stofnuð af Svölu Jónsdóttur og Friðrik E. Sigþórssyni í lok árs 2023 og er starfrækt á Akureyri.

Svala og Friðrik eruð bæði löggiltir fasteignasalar og hafa starfað lengi við sölu á fasteignum.

Svala og Friðrik leggja mikla áherslu á að veita persónulega og framúrskarandi þjónustu með hag kaupanda og seljanda í fyrirrúmi.

Starfsmenn

Friðrik Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali
SJÁ NÁNAR
Svala Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
SJÁ NÁNAR