Hesthús við Faxaborg 5 í Breiðholtshverfi á Akureyri.
Húsið er bárujárnsklætt timburhús á steyptum grunni, skráð 86,8 m² að stærð og lóðin er skráð 334,3 m²
Í húsinu er 6 eins og 2 tveggja hesta stíur steyptur fóðurgangur með hita, hlaða með stóri hurð og steyptu gólfi á efri hæð er kaffi stofa og snyrting.