Mjög björt vel skipulögð þriggja herbergja 141,1 fm íbúð með innbyggðum bílskúr í raðhús á frábærum stað á Dalvík.
Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi, þvottahús, bílskúr og herbergi inn af bílskúr ásamt verönd.
Forstofa: Flísar á gólfi og fataskápur.
Stofa/Hol: Rúmgott og bjart rými með parketi gólfum. Út frá stofu er gengið á timbur verönd.
Eldhús: Ljós innrétting með ljósum borðplötum, flísar á milli efri og neðri skápa. Uppþvottavél er í innréttingu.
Baðherbergi: Flísalagt með ljósum flísum gólf og veggir. Rúmgóð innrétting. Vegghengt salerni, sturtuklefi.
Herbergi: Stór fataskápur, parket á gólfi.
Herbergi. Fataskápur, parket á gólfi.
Þvottahús: Inn´retting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Opnanlegur gluggi er þar.
Bílskúr: Flísalagt gólf og rafdrifin bílskúrshurð.
Geymsla: Gengið inn í innst í bílskúr, Þar er hurð út á pall og opnanlegur gluggi.
Pallur: Timburpallur með skjólveggjum að hluta.
Annað:
- Frábær staðsetning miðsvæðis á Dalvík.
- Verönd til vesturs
- Rúmgóður bílskúr.