Lónsbakki Hörgársveit áður Húsasmiðjan
Fasteign F215-8280
020101 - Efnasala / timbursala byggt 1984 stærð 3325,6 m2
030101- Kyndistöð byggt 1984 stærð 26 m2
040101 – Fúavarnarskýl byggt 1997 stærð 42,9 m2
Samtals 3423,9 m2
Fasteign F215-8278
010101 - Verslun byggt 1983 stærð 2813,8 m2
060101 – Verslun byggt 2006 stæri 518,7 m2
Samtals 3332,5 m2
Bæði húsin er samtals 6756,4 m2
Fastan. F233-8855
Lóð sem er 7700,0 m2
Báðar lóðirnar L178783 og L152555 Samtals 27,700 m2
Húsið skiptist í
Aðalhús 3325,6 fm Kyndistöð 26 fm Skýli sem er byggt 1997 42,9 fm samtals 3423,9 fm
Um er að ræða stálgrindarhús sem byggt er árið 1984 í notum er húsið tvískipt annars vegar í nyrðri hluta efnissölu með mikilli lofthæð og stórum innkeyrsludyrum á austurgafli. Það hús er óeinangrað steypt á háum sökkli. Hins vegar er um að ræða sambyggða einingu sem aðskilin er frá efnissöluhlutanum með einangruðum vegg, en innangengt er milli hlutanna. Þar er lofthæð minni, austurhluta hússins var plötusögun Húsasmiðjunnar en vesturhluti hefur nú verið aðskilin frá þeim hluta og er þar rekin bílasala í dag.
Hlutar eignarinnar eru geymsluloft, kaffistofur, kyndistöð auk annarra stoðrýma samtals um 350-380 fm.